Tveir eru í haldi lögreglunnar grunaðir um líkamsárás en báðir gista í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins. Þetta ...
Rannsókn Náttúrustofu Vestfjarða (NV) á útbreiðslu laxalúsar á eldislaxi og villtum laxi á Vestfjörðum sýnir sterka fylgni ...
Valbjörg Elsa Haraldsdóttir, hárgreiðslumeistari og frumkvöðull, lést á Landspítalanum 7. janúar sl., 76 ára að aldri ...
„Ég keypti mér hjól til þess að verðlauna mig fyrir það að hafa verið ófrísk,“ sagði margfaldi Íslandsmeistarinn og ...
Kjördæmisráð framsóknarmanna í Reykjavíkurkjördæmunum samþykkti í gærkvöldi að óska miðstjórnarfundar svo flýta megi ...
Enn hafa engar greiðslur borist bændum vegna tjóns sem þeir urðu fyrir vegna kalskemmda í túnum sl. vor, en ætlunin er að ...
Forsætisráðherra Danmerkur, Mette Frederiksen, fundaði í gærkvöldi með formönnum allra helstu stjórnmálaflokka Danmerkur til ...
Um 75% landsmanna horfðu á Áramótaskaup Sjónvarpsins á gamlárskvöld. Fjölmargir hafa auk þess horft á skaupið ...
Alls flugu yfir 200.000 flugvélar í gegnum íslenska flugstjórnarsvæðið á síðasta ári og það er metár hjá ...
Lagið „Angelía“ sló í gegn með hljómsveitinni Dúmbó og Steina frá Akranesi fyrir yfir 60 árum. Þá söng Sigursteinn ...
Hagnýting gervigreindar fer ört vaxandi í atvinnulífinu. Niðurstöður nýrrar samnorrænnar könnunar um gervigreind bendir til ...
„Ég hef alltaf haft áhuga á því að prófa nýja hluti og hugmyndir,“ segir Skagfirðingurinn Ingvi Hrannar Ómarsson, en ...