Steinunn Kristjánsdóttir fornleifafræðingur efast stórlega um að nokkur hafi verið drepinn á Sjöunda á Rauðasandi, í einu frægasta morðmáli Íslands.