Tölvufyrirtækið Lenovo kynnti fartölvu, Lenovo ThinkBook Plus Gen 6 Rollable, með stækkanlegum skjá. Hægt er að stækka ...
Skuldabréfin eru á gjalddaga 15. september 2025 og bera 15% fasta vexti og hafa breytirétt í hluti í félaginu miðað við gengið 1 króna fyrir hvern hlut nafnverðs. Þá mæla bréfin fyrir um breytiskyldu ...
Reglur innan PEM leyfa frjálst flæði íhluta, efna og hráefna milli tuga landa í Evrópu og Norður-Afríku. Breski ...
Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins sat hjá og vildi setja ramma um framlög til Carbfix áður en lengra yrði haldið.
Kvika eignastýring hefur lokið yfir 5 milljarða króna fjármögnun á nýja framtakssjóðnum Hörpu Capital Partners II.
„Ég tek þessa ákvörðun með hjartanu og á þessum tímamótum lít ég inn á við og spyr sjálfa mig hvernig ég geti best gert gagn ...
Forstjóri Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) er afar róleg yfir fyrirhuguðum tollum Trump. Forstjóri ...
Renate Larsen nýtur stuðnings stærsta hluthafa félagsins á meðan hluthafahópur með 30% atkvæða býður Ingveldi Ástu ...
Halla Gunnarsdóttir hefur ákveðið gef kost á sér til formanns VR í kosningum stéttafélagsins sem fara fram í mars. Þetta ...
Raunávöxtun lífeyrissjóða hækkar um 6% milli ára. Landssamtök lífeyrissjóða áætla að raunávöxtun íslenskra ...
Kaupsamningum um nýjar íbúðir á haustmánuðum fækkaði um 95 milli ára, sem jafngildir 16% samdrætti meðal nýrra íbúða.
„Málstofunni er ætlað að vera vettvangur skoðanaskipta fjárfesta og stjórnenda félaga um hvernig æskilegt sé að haga ...