Sjötti janúar er í dag og þar með síðasti dagur jóla. Er dagurinn iðulega kallaður þrettándinn og víða eru haldnar brennur og skemmtanir af ýmsu tagi af því tilefni. Þrettándagleði eða ...